Skilmálar
SKILMÁLAR
Munum útgáfa er bókaútgáfa sem sérhæfir sig í gerð dagbóka. Það er einfalt og þægilegt að versla hjá okkur og bjóðum við upp á fría heimsendingu á öllum pöntunum.
Þú velur vöru, setur í körfu, velur greiðslufyrirkomulag og pöntunin er afgreidd um leið og greiðsla hefur borist. Í kjölfarið færðu kvittun fyrir vörukaupunum í tölvupósti og þar með er kominn á samningur á milli þín og Munum netverslunar. Sé vara uppseld verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla.
Við sendum bókina til þín frítt innanlands með Póstinum en annars er póstburðargjald eftir verðskrá Póstsin hverju sinni. Sé vara ekki til verður haft samband við þig og þér boðið önnur vara eða full endurgreiðsla. Verð geta breyst án fyrirvara , vegna rangra verðupplýsinga eða prentvillna.
TRÚNAÐUR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. Allar greiðslur með Visa , Eurocard/Mastercard , Amex, JCB Visa Dankort , Diners Club eða staðgreiðsla með debetkorti fara í gengum örugga greiðlsugátt frá Borgun ehf á Íslandi. Seljandi er Munum Útgáfa.ehf, kt: 501116-0760, VSK númer 10343. Hólatorgi 6, 101 Reykjavík , Sími 6948677 , munum@umtal.is
14 DAGA SKILARÉTTUR OG ENDURGREIÐSLA
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni skilað í góðu lagi og í upprunalegum umbúðum. Ef varan er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Kvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlega hafið samband við Munum útgáfu ehf - Hólatorgi 6 - Sími 6948677 - munum@umtal.is með spurningar.
Munum útgáfa ehf. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verð upplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöru
Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda þeirra afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar um afhendingu vörunnar. Munum útgáfu ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Munum útgáfu til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við Munum útgáfu með spurningar.
Verð
Öll verð eru í íslenskum krónum (ISK) Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti 11%, (VSK) og reikningar eru gefnir út með VSK.
Greiðslumöguleikar
Boðið er upp á að greiða með greiðslukorti og Netgíró í Munum netverslun.
Hægt er að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex, JCB Visa Dankort, Diners Club eða staðgreiða með debetkorti frá Íslandsbanka. Munum.is netverslun notar örugga greiðslugátt frá Borgun á Íslandi.
Þegar greitt er með Netgíró þarf að skrá sig inn á www.netgiro.is með kennitölu og lykilorði. Þegar gengið hefur verið frá kaupum, mun reikningur frá Netgíró birtast í netbanka með allt að 14 daga vaxtarlausum greiðslufresti.
Það tekur í flestum tilvikum 2-4 virka daga að fá vöruna í hendurnar eftir að pöntun er móttekin, en pantanir eru ekki sendar út um helgar.