Fara í upplýsingar um vöru
1 of 2

m u n u m

Finndu lífsgleðina - Draumavinnustofa

Finndu lífsgleðina - Draumavinnustofa

Upprunalegt verð 24.900 ISK
Upprunalegt verð Tilboðsverð 24.900 ISK
Tilboð Uppselt
vsk innifalinn

Finndu lífsgleðina - Draumavinnustofa
Lífsgleðin x munum -
11. janúar | kl.11-14

Ertu tilbúin að tengjast þínum innri draumum og skapa lífið sem þig langar í?

Gefðu þér tíma á nýju ári til að dýpka teninguna við drauma þína og uppgötva kraftinn sem býr innra með þér.

Á Draumavinnustofunni færðu tækifæri til að staldra við og skoða hvað það er sem þú raunverulega vilt í lífinu. Í hlýju og notalegu umhverfi munum við vinna saman að því að skapa skýra sýn fyrir framtíðina og finna leiðir til að breyta draumum í veruleika.  

Þetta er einstakt tækifæri til að tengjast sjálfri þér, fá innblástur og taka fyrsta skrefið í átt að lífi sem þig dreymir um.

Innifalið í námskeiði:

Munum dagbók (andvirði 6.490 kr.)
Vinnustofa 
Léttar veitingar

Leðbeinendur: 

Berglind Guðmundsdóttir - Hjúkrunarfræðingur, markþjálfi og heldur úti miðlinum Lífsgleðin

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir - Mark- og teymisþjálfi og eigandi munum

Verð: 24.900

Sjá vörulýsingu